Safnið
Kaupa Í körfu
OPNAÐ hefur verið nýtt listasafn í Reykjavík. Það er einkasafn Péturs Arasonar viðskiptamanns og safnara og konu hans Rögnu Róbertsdóttur, myndlistarkonu og safnara sömuleiðis. Í um fjóra áratugi hafa Pétur og Ragna safnað myndlist, mestmegnis samtímaverkum, eftir bæði erlenda og innlenda myndlistarmenn. Þau hjónin ráku einnig sýningarsalinn Aðra hæð í samvinnu við Ingólf Arnarson myndlistarmann um sjö ára skeið á tíunda áratugnum en þar á undan rak Pétur Gallerí Krók MYNDATEXTI : Á fyrstu hæð Safnsins blasir verk Ólafs Elíassonar við vegfarendum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir