Báfáninn í Stykkilshólmi

Gunnlaugur Árnason

Báfáninn í Stykkilshólmi

Kaupa Í körfu

Bláfáninn, tákn um öryggi, þjónustu og verndun umhverfis BLÁFÁNINN var dreginn að húni með viðhöfn við Stykkishólmshöfn föstudaginn 13. júní. Stykkishólmshöfn er fyrsta höfn landsins sem flaggar slíkum fána og er það mikil viðurkenning fyrir höfnina um að þjónusta og snyrtimennska sé í hávegum höfð. MYNDATEXTI: Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, formaður Landverndar, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Óli Jón Gunnarsson bæjarstjóri og Konráð Ragnarsson hafnarvörður flagga Bláfánanum við Stykkishólmshöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar