17. júní í Grindavík

Garðar Páll Vignisson

17. júní í Grindavík

Kaupa Í körfu

Fjölbreytt var í Grindavík á þjóðhátíðardaginn. Að þessu sinni þóttu bensínbílarnir og götuhokkíið mest spennandi. Dagskráin hófst með því að fánar voru dregnir að húni en síðan var öllum Grindvíkingum boðið í Bláa lónið. Meðal atriða sem vöktu sérstaka athygli var götuleikhús heimamanna en reynt var að fá heimamenn til að vera virkari í dagskránni en oftast áður. MYNDATEXTI: Þótt ræst hafi úr veðrinu á þjóðhátíðardaginn voru menn við öllu búnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar