17. júní. Tónleikar Birgittu Haukdals og Írafárs á Arnarhóli.

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

17. júní. Tónleikar Birgittu Haukdals og Írafárs á Arnarhóli.

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var um dýrðir á 17. júní-hátíðahöldum í Reykjavík. Að venju hófust hátíðahöldin með samhljómi kirkjuklukkna í Reykjavík en að því loknu lagði Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, blómsveig á leiði Jóns Sigurðssonar. MYNDATEXTI. Birgitta Haukdal var meðal þeirra sem tóku lagið á sviðinu við Arnarhól á þjóðhátíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar