Fjallkonan í Hrunamannahreppi

Sigurður Sigmundsson

Fjallkonan í Hrunamannahreppi

Kaupa Í körfu

Það var milt veður og hlýtt en rakt á þjóðhátíðardaginn á Flúðum sem varð til þess að þjóðhátíðarnefndin flutti hluta af dagskránni í íþróttahúsið.Séra Eirikur Jóhannsson flutti hugvekju, fjallkonan kom fram og Björgvin Sigurðsson alþingismaður flutti ræðu. MYNDATEXTI: Ösp Jóhannsdóttir kom fram í hlutverki fjallkonunnar. Fyrir framan hana eru Jónína Grímsdóttir og Guðríður Eva Þórarinsdóttir. Yngismeyjarnar heita Guðleif Erna Steingrímsdóttir og Sólveig Arna Einarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar