Árbæjarsafn sýning opnar

Arnaldur Halldórsson

Árbæjarsafn sýning opnar

Kaupa Í körfu

Í Árbæjarsafni hefur verið sett upp sýning þar sem reynt er að fanga tíðarandann í Reykjavík á sjötta áratug síðustu aldar. Sveinn Guðjónsson skoðaði sýninguna og fortíðarþráin helltist yfir hann af miklum þunga. Arnaldur Halldórsson festi sýninguna á filmu. MYNDATEXTI. Drengur með pabba sínum á sumardaginn fyrsta árið 1956.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar