HK - Breiðablik 1:2
Kaupa Í körfu
YFIRBURÐIR Blika voru afgerandi þegar nágrannaslagur við HK fór fram á Kópavogsvelli í gærkvöld. Mótspyrna HK var snemma brotin á bak aftur og Blikar gengu á lagið en það var ekki fyrr en eftir hlé að markastíflan brast. Breiðablik skoraði tvö en mótherjar þeirra náðu upp spennu með því að taka duglega við sér í lokin og minnka muninn, en 2:1 sigur Breiðabliks var sanngjarn. MYNDATEXTI: Tveir reyndir eigast við í Kópavogsslagnum í gærkvöldi, Kjartan Einarsson hjá Breiðabliki og Haraldur Hinriksson hjá HK.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir