Paella

Arnaldur Halldórsson

Paella

Kaupa Í körfu

Frakkinn Francois Fons, eða Francis, eins og hann er oft kallaður, hefur komið mikið við sögu í íslenskri matargerðarsögu síðustu áratugina. Fons fluttist til Íslands fyrir um þrjátíu árum en hann er fæddur og uppalinn í hinum katalónsku héruðum Suðvestur-Frakklands. Matargerð á Íslandi kom Frakkanum vissulega nokkuð spánskt fyrir sjónir er hann flutti hingað fyrst og segir hann að á flestum veitingastöðum hafi matseldin verið nokkurn veginn sú sama. Í forrétt var boðið upp á aspassúpu eða sveppasúpu, aðalrétturinn var heilsteikt (og mjög velsteikt) lambalæri með béarnaise- eða rauðvínssósu og meðlætið kartöflur ásamt gulrótum og baunum úr niðursuðudósum. Í eftirrétt var alla jafna boðið upp á triffle

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar