Hofsósfeðgar

Kristján Kristjánsson

Hofsósfeðgar

Kaupa Í körfu

GYLFI Gunnarsson og Heimir Snær sonur hans voru að landa vænum þorski á bryggjunni á Hofsósi, þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð í vikunni. "Þetta er ágætisafli, þorskurinn er vænn í dag og lítið um undirmál," sagði Heimir en þeir feðgar voru með 900-1.000 kg eftir 9 klst. veiðiferð. "Það er viðunandi að vera með 100 kg á klst. en aflinn má alveg vera meiri," sagði Gylfi. MYNDATEXTI: Feðgarnir Gylfi Gunnarsson og Heimir Snær Gylfason landa afla sínum á Hofsósi í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar