Gríman 2003
Kaupa Í körfu
KVETCH, sýning leikhópsins Á senunni, var sigurvegarinn þegar Gríman, íslensku leiklistarverðlaunin, voru veitt í fyrsta sinn í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Kvetch var valin sýning ársins, Stefán Jónsson var valinn besti leikstjórinn, Ólafur Darri Ólafsson besti leikarinn í aukahlutverki og Edda Heiðrún Backman besta leikkonan í aðalhlutverki. Edda lét raunar ekki þar við sitja heldur hreppti einnig verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki í Kryddlegnum hjörtum, sýningu Leikfélags Reykjavíkur. Hilmir Snær Guðnason var valinn besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Veislunni í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Þá fékk Sveinn Einarsson Gullgrímuna, heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands. Felix Bergsson, leikhússtjóri Á senunni, og Stefán Jónsson hefja hér Grímuna á loft.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir