Femínistafélag Íslands

Halldór Kolbeins

Femínistafélag Íslands

Kaupa Í körfu

Karlmenn voru í naumum meirihluta á karlmennskukvöldi Femínistafélagsins á dögunum. Eyrún Magnúsdóttir fékk hina bestu skemmtun út úr kvöldinu. HVAÐ er svona merkilegt við það að vera karlmaður? Greinilega heilmargt ef marka má umræður um karlmennsku á samnefndu kvöldi Femínistafélags Íslands sem haldið var á Grandrokk mánudagskvöldið 16. júní. Fundurinn var fyrsti opinberi viðburðurinn sem karlahópur félagsins stendur fyrir. MYNDATEXTI: Sigurjón Kjartansson sagði "kvenskan" húmor helst felast í því að geta gert grín að eigin vaxtarlagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar