Norska húsið sumarstarf

Gunnlaugur Árnason

Norska húsið sumarstarf

Kaupa Í körfu

MIKLAR endurbætur hafa staðið yfir í vetur í Norska húsinu í Stykkishólmi. Jarðhæð hússins hefur verið færð til upprunalegs horfs, tekinn hefur verið þar í notkun nýr sýningarsalur og Krambúð safnsins hefur verið færð í stærra og betra rými. MYNDATEXTI. 40 verk eftir Hólmara eru á fyrstu sýningunni í nýjum sal í Norska húsinu. Þessir listamenn eiga verk á sýningunni: Ingibjörg Ágústsdóttir, Ester Hansen, Gunnar Gunnarsson, Lára Gunnarsdóttir, Sjöfn Haraldsdóttir, Atli Ingvarsson, Aldís Sigurðardóttir safnstjóri, Ægir Jóhannsson, Steinþór Sigurðsson og Jón Svanur Pétursson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar