Fyrsta verkefni Lifandi landbúnaðar

Steinunn Ásmundsdóttir

Fyrsta verkefni Lifandi landbúnaðar

Kaupa Í körfu

GRASRÓTARHREYFINGIN Lifandi landbúnaður stendur nú fyrir fundaferð um landið til að kynna markmið sín og byggja upp samskiptanet. MYNDATEXTI. Anna Margrét Stefánsdóttir, verkefnisstjóri Gullsins heima, ferðast nú um landið og kynnir konum í bændastétt markmið grasrótarhreyfingarinnar Lifandi landbúnaðar. Ætlun hreyfingarinnar er að efla jákvæða orðræðu um landbúnað og tengja betur inn á neytendur landbúnaðarafurða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar