Rækjufundur

Halldór Kolbeins

Rækjufundur

Kaupa Í körfu

"MIÐAÐ við viðskiptakjörin [...] tel ég raungengi krónunnar ekki fjarri því sem menn verða að sætta sig við að búa við til lengri tíma," sagði Arnór Sighvatsson, staðgengill aðalhagfræðings Seðlabankans, á fundi sem haldinn var í húsakynnum Samtaka fiskvinnslustöðva um erfiðleika rækjuvinnslunnar. Á fundinum kom einnig fram að mikill heimsafli og lágt verð héldust í hendur og heimsafli rækju ætti eftir að vaxa á næstu árum. Því var líka spáð að markaðurinn mundi verða tiltölulega óbreyttur á næstunni. MYNDATEXTI. Útlitið er ekki bjart í rækjuiðnaðinum. Mikill rækjuútflutningur Kanada til Evrópu er hluti skýringarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar