17. júní

Árni Torfason

17. júní

Kaupa Í körfu

ÞJÓÐIN skemmti sér saman á þjóðhátíðardaginn 17. júní enda sjaldan eins fjölbreytt dagskrá í boði á einum degi. Margar fjölskyldur litu niður í miðbæ Reykjavíkur um daginn enda margt við að vera. MYNDATEXTI. Ernir og Sveinlaug skoða leiktækin í Hljómskálagarðinum úr fjarlægð. Sveinlaug er e.t.v. þjóðleg í hjarta sínu þó að áletrunin á bolnum hennar sé ekki í anda dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar