Ingunnarskóli

Árni Torfason

Ingunnarskóli

Kaupa Í körfu

FYRSTA skóflustungan var tekin að nýjum grunnskóla í Grafarholti í gær, Ingunnarskóla. Skólinn, sem er fyrir nemendur í 1.-10. bekk, hefur þegar hafið störf í bráðabirgðahúsnæði en nýja húsnæðið verður 5. MYNDATEXTI: Þórólfur Árnason borgarstjóri aðstoðar nemanda við skólann við fyrstu skóflustunguna í gær. Nýja húsnæðið verður að hluta tekið í notkun 2004.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar