Tæki sem mælir öndunarhreyfingar

Árni Torfason

Tæki sem mælir öndunarhreyfingar

Kaupa Í körfu

Nýtt íslenskt mælitæki kynnt á lungnalækningaþingi ÞRÓUN og smíði á nýju tæki sem mælir öndunarhreyfingar með leysitækni er vel á veg komin en tækið er eina sinnar tegundar í heiminum sem mælir öndunarhreyfingar með þessum hætti. Það byggist alfarið á íslenskri hönnun og hugviti. MYNDATEXTI: María Ragnarsdóttir, yfirsjúkraþjálfari hjá LSH, og Guðmundur Sigmundsson sem unnið hefur að markaðssetningu á öndunarhreyfingarmælinum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar