Sick of it all

Árni Torfason

Sick of it all

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Sick Of It All kom síðast hingað til lands 1999 og lék á tónleikum í Útvarpshúsinu Efstaleiti. Nú hefur hún snúið aftur til að halda tvenna tónleika á Gauki á Stöng, enda voru liðsmenn svo yfir sig ánægðir með móttökurnar fyrir fjórum árum: "Þetta kom okkur á óvart því við höfðum aldrei spilað hérna áður og vissum hvað landið væri smátt. Við áttum því aldrei von á að 800 manns myndu mæta á tónleikana," segir Armand Majidi, trommuleikari hljómsveitarinnar, sem tók með sér söngvarann, Lou Koller, í viðtal. MYNDATEXTI. Lou Koller og Armand Majidi úr Sick of it All hlakka til að spila aftur fyrir Íslendinga, en auk þeirra eru í sveitinni Pete Keller og Craig Ahead.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar