17. júní 2003

17. júní 2003

Kaupa Í körfu

Verslunarráð Íslands vill láta hlúa betur að erlendum sérfræðingum sem koma til starfa hjá íslenskum útrásarfyrirtækjum ERLENDIR sérfræðingar starfa hjá mörgum íslenskum fyrirtækjum til lengri eða skemmri tíma. Samfara aukinni útrás og alþjóðavæðingu íslenskra fyrirtækja er talið líklegt að hópurinn eigi eftir að stækka á næstu árum. MYNDATEXTI. Sérfræðingar erlendis frá sem koma til starfa hjá íslenskum fyrirtækjum þurfa aðstoð við að fóta sig í nýju landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar