Hvanneyri - Magnús og Sigurjón

Jónas Erlendsson

Hvanneyri - Magnús og Sigurjón

Kaupa Í körfu

Nemendur bændaskólans á Hvanneyri sem útskrifuðust fyrir tveimur áratugum komu saman á Hvanneyri á ný eina helgi fyrir skömmu og rifjuðu upp gömul kynni. Þá gengu þeir um staðinn til að skoða þær breytingar sem orðið hafa á þessum árum á Hvanneyri. Við þetta tilefni færðu þau nemendafélagi skólans stafræna myndavél að gjöf, það var Magnús B. Jónsson, rektor skólans, sem veitti gjöfinni viðtöku. Á myndinni er Sigurjón Jónsson að afhenda Magnúsi B Jónssyni rektor vélina. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar