Þyngsti köttur í Þingeyjarsýslu

Atli Vigfússon

Þyngsti köttur í Þingeyjarsýslu

Kaupa Í körfu

Mikill um sig er heimiliskötturinn hjá Sverri Haraldssyni og Guðnýju Þorbergsdóttur sem búa í Hólum í Reykjadal. Kötturinn er um 12 kíló að þyngd og hefur ekki heyrst um aðra ketti þyngri í Þingeyjarsveit og nágrenni. Það er kötturinn Björn sem svona hefur fitnað og stækkað allur á æviferli sínum, en hann er að verða 12 ára og lætur jafnan fara vel um sig í stofunni í Hólum. MYNDATEXTI: Lárus Sverrisson í Hólum með heimilisköttinn Björn sem er mikill um sig og þungur eftir því. mynd kom ekki (Lárus Sverrisson í Hólum með heimilisköttinn Björn sem er þyngri en allir aðrir kettir)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar