Laugar í Þingeyjarsveit

Atli Vigfússon

Laugar í Þingeyjarsveit

Kaupa Í körfu

Langþráð sundlaug við Framhaldsskólann á Laugum í Þingeyjarsveit er nú að verða að veruleika því að fyrir skömmu undirrituðu þeir Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra og Jóhann Guðni Reynisson sveitarstjóri samning um byggingu sundlaugar í tengslum við íþróttahús skólans. Myndatexti: Frá undirritun samningsins í íþróttahúsinu á Laugum, f.v. Valgerður Gunnarsdóttir skólameistari, Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, Jóhann Guðni Reynisson sveitarstjóri og Unnsteinn Ingason, formaður byggingarnefndar sundlaugarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar