Meistarar formsins: Úr höggmyndasögu 20. aldar
Kaupa Í körfu
SÝNINGIN Meistarar formsins: Úr höggmyndasögu 20. aldar hefst í Listasafninu á Akureyri á morgun, laugardag. Í gær var unnið hörðum höndum að því að koma listaverkunum fyrir, m.a. var 160 kílógramma "ferðataska" full af vopnum tekin úr kassa og sett á sinn stað. Hér er um að ræða verk eftir Þjóðverjann Axel Lischke, tösku úr glerhörðu plasti sem inniheldur handsprengjur, dínamít, skotvopn og drápshnífa - "öll grunnáhöld hryðjuverkamannsins nú á dögum", eins og Hannes Sigurðsson, forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri sagði við Morgunblaðið á dögunum. Verkið gerði listamaðurinn laust fyrir hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001 og fyrr en nú hefur það aldrei farið út fyrir landamæri Þýskalands. ENGINN MYNDATEXTI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir