Meistarar formsins: Úr höggmyndasögu 20. aldar

Skapti Hallgrímsson

Meistarar formsins: Úr höggmyndasögu 20. aldar

Kaupa Í körfu

SÝNINGIN Meistarar formsins: Úr höggmyndasögu 20. aldar hefst í Listasafninu á Akureyri á morgun, laugardag. Í gær var unnið hörðum höndum að því að koma listaverkunum fyrir, m.a. var 160 kílógramma "ferðataska" full af vopnum tekin úr kassa og sett á sinn stað. Hér er um að ræða verk eftir Þjóðverjann Axel Lischke, tösku úr glerhörðu plasti sem inniheldur handsprengjur, dínamít, skotvopn og drápshnífa - "öll grunnáhöld hryðjuverkamannsins nú á dögum", eins og Hannes Sigurðsson, forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri sagði við Morgunblaðið á dögunum. Verkið gerði listamaðurinn laust fyrir hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001 og fyrr en nú hefur það aldrei farið út fyrir landamæri Þýskalands. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar