Sjónvarpsgleraugu - Brimrún Óskarsdóttir
Kaupa Í körfu
Í bíó hjá tannlækni Ekki eru öll börn fús til þess að gapa upp á gátt fyrir tannlækna. Kristín Heiða Kristinsdóttir leit inn á stofu þar sem tannlæknir býður börnum í bíó á meðan tennur þeirra eru lagaðar. Margrét Rósa Grímsdóttir er sérfræðingur í barnatannlækningum og fær því oft til sín erfið börn eða mjög ung, sem eru ekki dús við tannsa. /Margrét Rósa keypti fyrir nokkrum árum svokölluð sjónvarpsgleraugu í Bandaríkjunum. Þau eru sett á barnið í tannlæknastólnum og þar horfir það á kvikmynd á meðan tannlæknirinn sinnir sínu starfi í munninum. MYNDATEXTI: Svolítið eins og á geimstöð! Brimrún Óskarsdóttir 6 ára valdi sér mynd með Línu langsokk, enda stelpan sú í miklu uppáhaldi. Brúðan Lína fékk að koma með til tannlæknis.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir