Hilma Gunnarsdóttir og Guðný Hallgrímsdóttir

Jim Smart

Hilma Gunnarsdóttir og Guðný Hallgrímsdóttir

Kaupa Í körfu

Á Kistunni (kistan.is) er að finna hnapp sem á stendur Vefbækur og handan hans eru tvær kápur af slíkum bókum. Annars vegar Konur um skáld og hins vegar Kviksögur, hneykslismál, réttarhöld: Átta ítardómar, það er bók sem kom út á vefnum í þessari viku. Hún er unnin af nemendum í sagnfræðiskor Háskóla Íslands í námskeiðinu Kviksögur, hneykslismál og réttarhöld sem dr. Sigurður Gylfi Magnússon kenndi á nýliðinni vorönn. Ef rafkápan er snert opnast hún með formála og átta ítardómum eftir nemendur sem tengjast þessu efni MYNDATEXTI: Á námskeiðinu fengum við nýjan vinkil á námið; uppbyggilega gagnrýni. Guðný og Hilma segja að vefbókin hafi verið mikil hvatning fyrir nemendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar