Írak eftir stríðið

Þorkell Þorkelsson

Írak eftir stríðið

Kaupa Í körfu

RINGULREIÐIN er það fyrsta sem slær okkur þegar komið er til Bagdad í byrjun maí, rétt eftir að stríðinu er lokið. Við sjáum þjófa skunda eftir götunum með feng sinn, allt er skítugt og rykugt og hús og götur á mörgum stöðum eru rústir einar. MYNDATEXTI: Írak flýtur á olíu Mikið er um að eldsneyti sé selt á svörtum markaði en mikill skortur er á því. Það skýtur skökku við því Írak er annað olíuauðugasta land í heimi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar