Írak eftir stríðið

Þorkell Þorkelsson

Írak eftir stríðið

Kaupa Í körfu

RINGULREIÐIN er það fyrsta sem slær okkur þegar komið er til Bagdad í byrjun maí, rétt eftir að stríðinu er lokið. Við sjáum þjófa skunda eftir götunum með feng sinn, allt er skítugt og rykugt og hús og götur á mörgum stöðum eru rústir einar. MYNDATEXTI: Bað í Tígris Vegna skorts á hreinu vatni er fólk í auknum mæli farið að þvo sér í ám eins og þessi maður hér sem var að baða sig í Tígrisfljóti. Fyrr á tímum var fljótið lífæð Bagdad, notað til flutninga auk þess sem fólk baðaði sig þar. Nú má segja að fljótið hafi að nokkru leyti endurheimt sitt fyrra hlutverk þar sem borgarbúar nota það til þvotta. Eitt af meginverkefnum Rauða krossins í Írak er að aðstoða fólk við að verða sér úti um hreint neysluvatn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar