Írak eftir stríðið

Þorkell Þorkelsson

Írak eftir stríðið

Kaupa Í körfu

RINGULREIÐIN er það fyrsta sem slær okkur þegar komið er til Bagdad í byrjun maí, rétt eftir að stríðinu er lokið. Við sjáum þjófa skunda eftir götunum með feng sinn, allt er skítugt og rykugt og hús og götur á mörgum stöðum eru rústir einar. MYNDATEXTI: Án deyfingar Á Al Noor-sjúkrahúsinu var læknir að sauma saman sár á enni þessarar konu án þess að hún væri deyfð en bróðir hennar hélt henni niðri á meðan. Deyfing er ekki notuð nema í alvarlegustu tilvikum. Al Noor-sjúkrahúsið hefur sloppið við árásir ræningja því starfsfólkið skiptist á um að standa vörð með skammbyssur og Kalashnikov-riffla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar