Írak eftir stríðið

Þorkell Þorkelsson

Írak eftir stríðið

Kaupa Í körfu

RINGULREIÐIN er það fyrsta sem slær okkur þegar komið er til Bagdad í byrjun maí, rétt eftir að stríðinu er lokið. Við sjáum þjófa skunda eftir götunum með feng sinn, allt er skítugt og rykugt og hús og götur á mörgum stöðum eru rústir einar. MYNDATEXTI: Lífeyrir. Gömul kona tekur við styrk frá nýju yfirvöldunum í landinu. Ákveðið var að herliðið myndi greiða ellilífeyrisþegum, öryrkjum og ríkisstarfsmönnum 40 dollara á mann til að lifa af. Sumir eiga erfitt með að sækja styrkinn sinn því stundum er um að ræða fársjúkt fólk sem kemst illa leiðar sinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar