Skák á Grænlandi

Skák á Grænlandi

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐLEGT atskákmót, Greenland Open 2003, hófst á Grænlandi í gær til minningar um gamlan Íslandsvin, málvísindamann og skákfrömuð, Daniel Willard Fiske. Lýkur mótinu á morgun, mánudag, en alls eru tefldar níu umferðir. MYNDATEXTI. Jonathan Motzfeldt, forseti grænlenska þingsins, tók á móti skákmönnunum á bryggjunni í Qaqortoq. Hér er hann á spjalli við Friðrik Ólafsson, stórmeistara og skrifstofustjóra Alþingis, sem er aldursforseti keppenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar