Jaðrakan

Alfons Finnsson

Jaðrakan

Kaupa Í körfu

ÞESSI fallegi jaðrakan var að þrífa sig við Vatnsholt á Snæfellsnesi í blíðskaparveðri og virti fyrir sér veiðimenn sem voru að renna fyrir fisk í ánum þar. Jaðrakan er fremur fágætur fugl hér á land, sem þekkist best á löngum goggi og ryðrauðum lit, auk hljóðanna en fuglinn er afar hávær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar