Jökulsárgljúfur

Skapti Hallgrímsson

Jökulsárgljúfur

Kaupa Í körfu

Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum var stofnaður 1973 með friðlýsingu jarðarinnar Svínadals í Kelduhverfi, að viðbættri landspildu á Ásheiði. Skapti Hallgrímsson skoðaði svæðið nú, þrjátíu árum síðar, í fylgd Sigþrúðar Stellu Jóhannsdóttur þjóðgarðsvarðar og fræddist um þessa miklu náttúruparadís. MYNDATEXTI. Gönguleiðir eru margar og mjög fallegar og vel merktar í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum. Fólkið á myndinni er að hefja gönguferð um Hljóðakletta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar