Jökulsárgljúfur

Skapti Hallgrímsson

Jökulsárgljúfur

Kaupa Í körfu

Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum var stofnaður 1973 með friðlýsingu jarðarinnar Svínadals í Kelduhverfi, að viðbættri landspildu á Ásheiði. Skapti Hallgrímsson skoðaði svæðið nú, þrjátíu árum síðar, í fylgd Sigþrúðar Stellu Jóhannsdóttur þjóðgarðsvarðar og fræddist um þessa miklu náttúruparadís. MYNDATEXTI. Tröllið í Hljóðaklettum; enni, nef og haka eru greinileg - en munnsvipurinn einkennilegur, vegna þess að hann var að reyna að bryðja grjót þegar sólin kom upp eins og smaladrengurinn sem hann hitti sagðist vera að gera. Var með fullan munninn þegar hann varð að steini skv. því sem sagan segir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar