Tollgæsla

Halldór Kolbeins

Tollgæsla

Kaupa Í körfu

Fundur um aukna alþjóðlega samvinnu í tollgæslu Samstarf tollgæsluyfirvalda í Evrópu er gríðarlega mikilvægt enda gerir það kleift að samnýta verðmætar upplýsingar og aðferðir við að uppræta ólöglegan innflutning. Þetta kom fram í samtali Morgunblaðsins við Harald Frölich yfirmann RILO, samstarfs um upplýsinga og áhættugreiningu í tollgæslu, en hann var staddur á fundi aðildarríkja RILO í Reykjavík fyrir helgi. MYNDATEXTI: Sigurður Skúli Bergsson, forstöðumaður tollgæslusviðs hjá Tollstjóranum í Reykjavík, Harald Frölich og Karen Bragadóttir lögfræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar