Nýr borvagn í Fáskrúðsfjarðargöng

Steinunn Ásmundsdóttir

Nýr borvagn í Fáskrúðsfjarðargöng

Kaupa Í körfu

Sindri í Reykjavík afhenti Ístaki nýjan Atlas Copco-borvagn í gær. Verður hann notaður til að bora 5,9 km jarðgöng milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Í gærmorgun var búið að bora 127 m inn í bergstálið Reyðarfjarðarmegin. MYNDATEXTI: Georg Gjuvsland verkfræðingur, Björgvin Guðjónsson, framleiðslustjóri Fáskrúðsfjarðarganga, Ari Jónsson hjá Sindra og Ólafur Sölvason, verkstæðisformaður hjá Ístaki, við nýja borvagninn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar