Íslensk jarðarber

Jim Smart

Íslensk jarðarber

Kaupa Í körfu

Fyrri uppskeru á íslenskum jarðarberjum er nú að ljúka og segir Eiríkur Ágústsson garðyrkjubóndi í Silfurtúni á Flúðum að framboðið sé að "detta niður" því þrjár stærstu uppskeruvikurnar séu að baki. Neytendur hafa tekið eftir miklum sætleika berjanna og segir Eiríkur jarðarberin "best á vorin og miklu betri en á haustin". Myndatexti: Næst er von á jarðarberjum viku af september, ef allt gengur að óskum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar