Kardimommubærinn í Hafralækjarskóla

Atli Vigfússon

Kardimommubærinn í Hafralækjarskóla

Kaupa Í körfu

Mikið var um dýrðir í Ýdölum á árshátíð Hafralækjarskóla í Aðaldal þegar nemendur 9.-10. bekkjar léku valin atriði út Kardemommubænum eftir Thorbjörn Egner, en hefð er fyrir því við skólann að nemendur sýni leikrit við þetta tækifæri. MYNDATEXTI: Rán Guðmundsdóttir hlaut mikið lof fyrir leik sinn á Soffíu frænku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar