Kvartmíla

Sverrir Vilhelmsson

Kvartmíla

Kaupa Í körfu

ÞAÐ stóð mikið til á kvartmílubrautinni í Hafnarfirði síðastliðinn sunnudag þar sem fram átti að fara keppni. Þegar til kom var keppninni frestað en engu að síður voru vélar þandar og brautin brunuð í tímatöku eins og myndir Sverris Vilhelmssonar bera með sér. Keppninni sem átti að fara fram sl. sunnudag hefur verið frestað til 26. júlí en næsta keppni fer fram 12. júlí nk. MYNDATEXTI: Áhuginn leynir sér ekki þegar kíkt er undir vélarhlífina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar