K.F.U.M. og K.F.U.K.

Jim Smart

K.F.U.M. og K.F.U.K.

Kaupa Í körfu

Sjötíu manna hópur á vegum KFUM og KFUK hélt til Struer í Danmörku í gær. Tilefnið er norrænt æskulýðsmót, en sambærilegt mót hefur verið haldið síðan árið 1939. Núna er mótið haldið í mismunandi löndum annað hvert ár. Að sögn Hreiðars Arnar Stefánssonar fararstjóra er íslenski hópurinn sá annar stærsti á mótinu, en þar er lögð mikil áhersla á að kynnast fólki af öðru þjóðerni. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar