Sumarhátíð í leikskólanum
Kaupa Í körfu
Það var líf og fjör þegar foreldrafélag leikskólans Arkar stóð fyrir sumarhátíð við skólann. Að þessu sinni var ákveðið að sumarhátíðin yrði haldin í leikskólanum og að boðið yrði upp á öðruvísi leiki og skemmtun en venja er dags daglega. Krakkarnir fengu að fara á hestbak, boðið var upp á andlitsmálun, hoppkastala, grill og fleira skemmtilegt. MYNDATEXTI: Hoppkastalinn á Hvolsvelli er afar vinsæll. Þessir kátu krakkar tóku sér smáhvíld frá hoppinu til að láta taka af sér mynd í góða veðrinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir