Norrænt sumarnámskeið húsmæðra

Kári Jónsson

Norrænt sumarnámskeið húsmæðra

Kaupa Í körfu

Norrænt sumarnámskeið húsmæðra Um helgina fór námskeið norræna húsmæðrasambandsins fram á Laugarvatni. Um 130 konur frá Norðurlöndunum, þar af þrjátíu frá Finnlandi, voru saman komnar til að fræðast um alþýðulist kvenna á Íslandi, handavinnu og heimilisiðnað, matargerð, kveðskap og tónlist. MYNDATEXTI: Margrét Ásta Blöndal og Erna Eiríksdóttir sýna íslenska þjóðbúninga undir stjórn Oddnýar Kristjánsdóttur á sumarnámskeiðinu á Laugarvatni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar