Jónas Jóhannsson, útgerðarmaður og skipstjóri

Líney Sigurðardóttir

Jónas Jóhannsson, útgerðarmaður og skipstjóri

Kaupa Í körfu

Honum finnst að Óseyjarmenn standi sig bara fjandi vel. "Ég held að það megi bara hæla þeim fyrir að þeir skuli standa sig í samkeppninni. Þetta er eina skipasmíðastöðin á Íslandi sem gerir það. Það er Jónas Jóhannsson, útgerðarmaður Geirs ÞH 150 frá Raufarhöfn, sem hefur orðið. Báturinn hans var smíðaður hjá Ósey í Hafnarfirði, afhentur árið 2000 og hefur reynst vel í alla staði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar