Jóhannes og Óli Ægir

Líney Sigurðardóttir

Jóhannes og Óli Ægir

Kaupa Í körfu

Þjónusta við útgerðarmenn á Þórshöfn eykst nú með tilkomu nýstofnaðs fyrirtækis en það er Fiskmarkaður Þórshafnar ehf. og er þessu nýja fyrirtæki ætlað að þjóna bátum á norðausturhorni landsins. Fyrstu bátarnir sem lögðu afla sinn upp hjá markaðnum voru Litlanes ÞH 52 og Geir ÞH 150 en eigendur þeirra eru Óli Ægir Þorsteinsson og Jónas Jóhannsson, báðir heimamenn á Þórshöfn. MYNDATEXTI: Jóhannes Stefánsson (t.h.), forstöðumaður Fiskmarkaðs Þórshafnar ehf., ásamt Óla Ægi Þorsteinssyni, útgerðarmanni á Litlanesi ÞH, sem fyrstur lagði upp afla sinn hjá markaðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar