Ósey - Hafnarfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ósey - Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Skipasmíðastöð í Hafnarfirði selur Færeyingum hvert skipið á eftir öðru en það er barningur á Evrópumarkaði Eina skipasmíðastöðin á Íslandi sem smíðar stálskip um þessar mundir er Véla- og skipaþjónustan Ósey hf. í Hafnarfirði./Fyrsti báturinn sem var sjósettur á nýja staðnum var Geir ÞH 150 á Þórshöfn. MYNDATEXTI: Næsti bátur sem fer til Færeyja á að afhendast í september nk. Í honum eins og öðrum Óseyjarbátum eru spil smíðuð hjá fyrirtækinu. Nýsmíði Óseyjar hefur reynst vel. Útgerðarmaður Geirs ÞH 150 frá Þórshöfn er einn ánægðra viðskiptavina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar