Búnaðarbankamótið í Borgarnesi 2003
Kaupa Í körfu
Föstudaginn 27. júní var flautað til leiks á Búnaðarbankamótinu í knattspyrnu í Borgarnesi í níunda sinn og var ekki hætt að leika fyrr en liðið var á sunnudaginn. Þetta knattspyrnumót skipar nokkra sérstöðu því aðeins lið frá stöðum með íbúum undir 2.000 manns hafa þátttökurétt á þessu móti. MYNDATEXTI. Knattspyrnukapparnir Ívar Orri Kristjánsson, Skúli Guðmundsson og Nökkvi G. Gylfason, liðsmenn 4. flokks Skallagríms, þreyttir eftir leiki Búnaðarbankamótsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir