Búnaðarbankamótið í Borgarnesi 2003

Guðrún Vala Elísdóttir

Búnaðarbankamótið í Borgarnesi 2003

Kaupa Í körfu

Föstudaginn 27. júní var flautað til leiks á Búnaðarbankamótinu í knattspyrnu í Borgarnesi í níunda sinn og var ekki hætt að leika fyrr en liðið var á sunnudaginn. Þetta knattspyrnumót skipar nokkra sérstöðu því aðeins lið frá stöðum með íbúum undir 2.000 manns hafa þátttökurétt á þessu móti. MYNDATEXTI. Verðlaunaafhending fyrir keppni í 5. flokki B-liða. Liðsmenn Ungmennafélags Bolungarvíkur taka við verðlaununum úr hendi Ásthildar Helgadóttur landsliðsmanns, en Bolvíkingar unnu gullverðlaun. Skallagrímur varð í öðru sæti og Ungmennafélag Bessastaðahrepps í þriðja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar