Umhverfisráðherra á ferð um Austurland

Steinunn Ásmundsdóttir

Umhverfisráðherra á ferð um Austurland

Kaupa Í körfu

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur undanfarna daga verið á Austurlandi að skoða hluta af þeim svæðum sem tilgreind eru í drögum að náttúruverndaráætlun, sem lögð verður fyrir Alþingi í haust. MYNDATEXTI. Umhverfisráðherra skoðar nú svæði á Norðaustur- og Austurlandi vegna áætlana um verndun. F.v.: Sigurður Þráinsson, deildarstjóri nátturu- og auðlindadeildar umhverfisráðuneytisins, Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra, Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Þórshafnarhrepps, Árni Bragason, forstöðumaður náttúruverndarsviðs Umhverfisnefndar ríkisins, og Ágúst Guðröðarson, bóndi á Sauðanesi. Þau eru stödd á Heiðarfjalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar