Rannsóknasetur um smáríki

Sverrir Vilhelmsson

Rannsóknasetur um smáríki

Kaupa Í körfu

Rannsóknasetur um smáríki opnað í Reykjavík PETER Katzenstein segir stærð ríkja ekki alltaf skipta mestu máli fyrir áhrif þeirra og velgengni. Lítil ríki og stór ríki geti átt það sameiginlegt að hafa vitlausa ráðamenn og afraksturinn verði eftir því. Katzenstein var á fimmtudag viðstaddur opnunarhátíð Rannsóknaseturs um smáríki en hann er einn virtasti og þekktasti fræðimaður í smáríkjarannsóknum í heiminum. MYNDATEXTI: Ólafur Ragnar Grímsson forseti heilsar Lennart Meri, fyrrverandi forseta Eistlands, á setningarathöfn Rannsóknaseturs um smáríki sl. fimmtudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar