Skák í sjóferð við Grænland
Kaupa Í körfu
HEIMFERÐ skákmanna Hróksins frá Qaqortoq í Grænlandi hófst með sex klukkustunda siglingu til Narssarssuaq, þar sem flugvöllurinn er. Danski stórmeistarinn Henrik Danielsen og Ingvar Jóhannsson styttu sér stundir með hraðskákum í skut skipsins meðan siglt var framhjá ísjökunum. Ingvar var tæknistjóri mótsins og sá til þess að þúsundir manna gátu fylgst með skákum á vefsíðu Hróksins. Ingvar er einnig öflugur skákmaður með um 2.200 stig og veitti stórmeistaranum harða keppni. Netið var hins vegar til að verjast flugunum. Henrik Danielsen hélt þriggja daga námskeið í Qaqortoq á vegum skákskóla Hróksins áður en mótið hófst. Össur Skarphéðinsson, alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar, gat varla slitið sig frá spennandi skákum skákmannanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir