Djúpfarið Gavia
Kaupa Í körfu
Íslenskt hugvit liggur að baki hönnun og smíði dvergkafbátsins eða djúpfarsins Gavia. Dvergkafbáturinn Gavia er smærri en önnur slík rannsóknartæki sem framleidd eru í heiminum og hægt er að setja mismunandi mælitæki í hann, eftir þörfum vísindamanna hverju sinni. Forsvarsmenn fyrirtækisins Hafmyndar segja notagildi hans ótvírætt, hvort sem er við rannsóknir á fiskimiðum, mælingar á hafsbotni eða við sprengjuleit, svo dæmi séu nefnd. "Gavia" er latneskt heiti á himbrima, en þann fugl kalla enskumælandi þjóðir "the great northern diver", eða hinn mikla kafara norðursins. Dvergkafbáturinn, eða djúpfarið, slær þó himbrimann út, því hann getur farið allt niður á tvö þúsund metra dýpi. MYNDATEXTI: Starfsmenn Hafmyndar við eintak af djúpfarinu Gavia. Torfi Þórhallsson, rannsóknar- og þróunarstjóri, Egill Harðarson yfirvélhönnuður, Hjalti Harðarson tæknistjóri og Helgi Þorgilsson hugbúnaðarmaður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir